Beina leiđ á efnisyfirlit ţessarar síđu

Útgáfa Rf

Á Rf hefur veriđ gefiđ út mikiđ af prentuđu efni á ţeim langa tíma sem stofnunin hefur starfađ.  Í dag er reynt ađ miđla eins miklu af ţessu safni upplýsinga á heimasíđu Rf eins og kostur er, en ţó er ljóst ađ talsverđur tími mun líđa ţar til allt útgefiđ efni verđur orđiđ ađgengilegt á netinu, enda mikiđ verk og seinlegt.

Hćgt er ţó ađ fá sent mikiđ af ţví efni sem enn er ekki komiđ á netiđ, ýmist gegn vćgu verđi eđa ókeypis.

Útgefiđ efni á Rf er einkum eftirfarandi:

  • Rf skýrslur
  • Rf rit (heiti á rannsóknarskýrslum sem komu út 1981-1996) 
  • Tćknitíđindi Rf (komu út á árunum 1972-1986 og innihéldu oft samantektir úr rannsóknum sem gerđar voru á Rf á ţessu tímabili.  Er dreift ókeypis)
  • Rf pistlar (15 pistlar međ ýmiskonar fróđleik komu út á árunum 1997-1999)
  • Ársskýrslur Rf (yfirlit yfir starfsemi Rf og forvera hennar hefur komiđ út síđan 1934 - til í tölvutćku formi frá 1995)
  • Rf tíđindi (voru gefin út á árunum 1986-2000, innihéldu stuttar fréttir af starfsemi Rf)

Ađ auki hafa komiđ út ýmis sérrit og skýrslur, kynningarbćklingar o.fl.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

 

Valmynd í haus


Leit


 

 
efnisyfirlit síđunnar

ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica vefurvefur - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.