Beina leiđ á efnisyfirlit ţessarar síđu

Stjórn Rf

Viđ Rannsóknastofnun fiskiđnađarins er starfandi stjórn samkvćmt lögum 64/1965.  Í 20. grein laganna kemur m.a. fram: 

"Í stjórn Rannsóknastofnunar fiskiđnađarins skulu vera ţrír menn, skipađir af sjávarútvegsmálaráđherra til fjögurra ára í senn, ţar af einn án tilnefningar, einn tilnefndur af stjórn Fiskifélags Íslands og einn tilnefndur af ráđgjafarnefnd stofnunarinnar. Sömu ađilar tilnefna varamenn."

Stjórnin er ţannig skipuđ:

  • Friđrik Friđriksson, formađur, án tilnefningar
  • Pétur Bjarnason, tilnefndur af Fiskifélagi Íslands
  • Arnar Sigurmundsson, tilnefndur af ráđgjafanefnd Rf.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

 

Valmynd í haus


Leit


 

 
efnisyfirlit síđunnar

ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica heimasíđurheimasíđur - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.