Beina leiđ á efnisyfirlit ţessarar síđu

Fréttir

Efnastofa

16.1.2007 Fréttir : Breytingar á húskynnum Matís á Skúlagötu

Talsverđar breytingar hafa átt sér stađ á Skúlagötu 4 síđan fyrirtćkiđ Matís ohf hóf starfsemi í byrjun árs. Uppstokkun á áherslusviđum hafđi í för međ sér ađ starfsfólk hefur flutt sig um sess, sumir fariđ á Gylfaflöt 5 en ađrir flutt sig milli hćđa á Skúlagötunni. Miklar endurbćtur standa nú m.a. yfir á Efnastofunni á Skúlagötu. Lesa meira
 

29.12.2006 Fréttir : Símanúmer á Matís ohf: 422 5000

Eins og margir vita verđur Rf lagt niđur um ármótin og sameinast öđrum stofnunum í fyrirtćkinu Matís ohf. Um leiđ var breytt um símkerfi og -númer og verđur nýtt ađalnúmer: 422 5000. Upplýsingar um önnur símanúmer verđur ađ finna á vef nýja fyrirtćkisins www.matis.is, en hann verđur gangsettur í janúar.  Ţangađ til verđur vef Rf haldiđ úti, en hann mun ţó ekki hverfa međ öllu er ţar ađ kemur heldur mun hluti hans lifa áfram sem viđhengi á matis - vefnum, s.s. ađgangur ađ skýrslum o.fl.  ATH!  422 5000 til ađ fá upplýsingar.

 

26.12.2006 Fréttir : Skiptiborđ Rf lokađ milli jóla og nýárs

Töluvert er um ađ starfsfólk Rf taki sér jólafrí milli jóla og nýárs og af ţeim sökum verđur skiptiborđiđ lokađ á ţessum tíma. Ţá er einnig veriđ ađ skipta um símkerfi vegna fyrirhugađrar breytingar Rf í Matís um áramót og ţví eru bein símanúmer starfsfólks óvirk á međan.

Lesa meira
 

21.12.2006 Fréttir : Jólakveđja frá Rf

Jólakveđja Rf 2006Rf óskar landsmönnum öllum Gleđilegra jóla međ bestu óskum um farsćlt komandi ár.

Rf styđur Kraft – Stuđningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst međ krabbamein og ađstandendur ţeirra www.kraftur.org

 

 

 

 

Valmynd í haus


Leit


Fréttasafn


 

 
efnisyfirlit síđunnar

ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica vefumsjónarkerfivefumsjónarkerfi - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.